Þetta helst

Sögulegir samningar um skurðaðgerðir


Listen Later

Í vikunni var sagt frá því að Sjúkratryggingar Íslands hefðu gert samninga við þrjú einkarekin heilbrigðisfyrirtæki um að þau geri allt að 1000 skurðaðgerðir á ári með kostnaðarþátttöku íslenska ríkisins. Samningarnir eru til þriggja ára.
Um er að ræða sögulega samninga að því leyti að ekki hafa áður verið gerðir langtímasamningar við einkaaðila um liðskiptaaðgerðir hér á landi. Tekist hefur verið á um slíka einkarekstrarvæðingu í íslenskum stjórnmálum um langt árabil en nú er umræðan um þetta takmörkuð.
Hvaða augum líta forsvarsmenn Landspítalans þessa samninga? Hvað segir verkalýðshreyfingin sem talsvert hefur fjallað um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu? Hverjir eru kostir og gallar þessara samninga?
Umsjón: Ingi F. Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners