Víðsjá

Sol Lewitt, Systa, Pachamama, Beach House


Listen Later

Efni Víðsjár í dag: Í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur verður opnuð í kvöld sýning á verkum bandaríska myndlistarmannsins Sol Lewitt, en hann er álitinn vera einn af hugmyndafræðingum bæði minimalisma í myndlist og hugmyndalistar, eins og þessir straumar myndlistarinnar þróuðust í Bandaríkjunum í kringum árið 1960. Undanfarnar vikur hefur stór alþjóðlegur hópur fólks unnið að uppsetningu á veggverkum Lewitts í safninu en verkin eru unnin samkvæmt forskrift listamannsins sem lést árið 2007. Víðsjá heimsótti hópinn fyrr í vikunni og ræddi við nokkra þeirra sem vinna að uppsetningu verkanna og við safnstjórann Ólöfu K. Sigurðardóttur. Björn Þór Vilhjálmsson bókmenntagagnrýnandi fjallar í dag um bókina Systu - Bernskunnar vegna - eftir Vigdísi Grímsdóttur sem kom út á síðasta ári. Og Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor í spænsku við Háskóla Íslands horfir öðru sinni til vesturs og fjallar í dag um hugtakið „Pachamama“ og gullið góða, þar sem við sögu koma meðal annars umhverfi, indjánar og ungar stúlkur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners