Víðsjá

Sólveig Aðalsteinsdóttir - svipmynd


Listen Later

Sólveig Aðalsteinsdóttir, myndlistarkona, segist dragast að því sem vekur hjá okkur tilfinningu fyrir hinum stóra tíma. Þannig afhjúpar útlistaverkið hennar Streymi tímans til dæmis fyrir okkur jökulsorfnar klappir og minnir á smæð okkar í jarðsögulegu samhengi. Í verkum sínum umbreytir Sólveig gjarnan hversdagslegum hlutum á fínlegan og næman hátt, þannig að úr verða ljóðrænir skúltúrar, verk sem fá okkur til að endurhugsa hvernig við skynjum og skiljum umhverfi okkar og tilveru. Sólveig Aðalsteinsdóttir hlaut nýverið Gerðarverðlaunin, verðskuldaða viðurkenningu fyrir ríkulegt framlag sitt til höggmyndalistar, og hún er gestur Víðsjár í svipmynd dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,762 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

12 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

1 Listeners