Víðsjá

Sölvi Björn, Auður, Brot


Listen Later

Sölvi Björn Sigurðsson rithöfundur tók við íslensku bókmenntaverðlaununum á Bessastöðum í gær, fyrir skáldsögu sína, Seltu: Apókrýfu úr ævi landlæknis. Rætt verður við Sölva um þetta verk í Víðsjá í dag. Björn Þór Vilhjálmsson bókmenntagagnrýnandi fjallar í dag um bókina Brot: Konur sem þorðu eftir Dóru S. Bjarnason en þar segir af lífshlaupi þriggja kynslóða kvenna sem voru, hver á sinn hátt, frumkvöðlar í baráttu kvenna fyrir frelsi og jafnrétti. Og Auður Jónsdóttir rithöfundur heldur áfram að ávarpa framtíðina í upphaf nýs áratugar, og spyrja: Hvað nú? Í pistlaröð sem hún nefnir Bréf til sonar. Fyrirsögn pistilsins í dag er: Að kunna að lesa veruleikann - ,,Upplýsingamengun er jafn raunveruleg og öll önnur mengun í heiminum," skrifar Auður syni sínum til að undirbúa hann fyrir framtíðina. Þetta er fjórði og síðasti pistill Auðar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners