Víðsjá

Sorgmæddar hurðir, Póst-Jón, Lexíurnar


Listen Later

Sýningin Making Sense í Ásmundarsal er samsýning sex listamanna sem vinna útfrá hugmyndum Vísindalista; En það er sú hugmyndafræði sem skoðar sameiginlega þætti listsköpunar og vísindarannsókna. Á sýningunni óma orgelflautur og fótboltaspark er rakið milli fjarða. Þar er dagbók úr stríði en líka lykt af hurðum sem ískra sorglega. Sunna Svavarsdóttir hélt úti rannsókn á þessum sorglega ískrandi hurðum og segir frá í þætti dagsins.
Í vetur kom út bókin Lexíurnar eftir Magnús SigurðssonSoffía Auður Birgisdóttir rýnir í bókina í þætti dagsins. En við hefjum þáttinn á leikhúsrýni. Póst-Jón er íslensk staðfæring sviðslistahópsins Óðs á gamanóperunni Le postillon de Lonjumeau eftir franska tónskáldið Adolphe Adam sem var frumsýnd í París 1836. Póst Jón var frumsýnd um liðna helgi í Þjóðleikhúskjallaranum og Trausti Ólafsson lét sig ekki vanta.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,842 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners