Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S02E78 | Kosningarnar ekki til einskis ef Píratar og VG þurrkast út


Listen Later

Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Kemi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann byrjaði með tvær hendur tómar en vann sig upp í íslensku viðskiptalífi. Ferill hans hófst á Hótel Holti árið 1978 en þar starfaði hann sem þjónn í sjö ár áður en hann hóf störf hjá Myllunni. Árið 1994 stofnaði hann sitt eigið fyrirtæki og síðar keypti hann í félagi við aðra Bílanaust og tók sjálfur við rekstri þess sem framkvæmdarstjóri. Þaðan lá leið Hermanns svo í Olíufélagið þar sem hann varð síðar forstjóri N1. Í dag er Hermann, sem fyrr segir, framkvæmdastjóri Kemi og jafnframt stærsti eigandi þess félags.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners