Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S03E24 | Siggi hakkari vann með sérstökum og naut að launum friðhelgi


Listen Later

Sigurður Þórðarson segir frá því hvernig starfsmenn sérstaks saksóknara hafi fengið hann til að afla gagna og framkvæma afritanir úr tölvukerfum hinna ýmsu fyrirtækja á árunum eftir hrun, aðgerðir sem aldrei höfðu verið heimilaðar með dómsúrskurðum. Þá segir hann að þegar hann var síðar kærður og handtekinn, grunaður um að hafa stolið gögnum frá fjárfestingarfélaginu Milestone hafi hann fundað með Grími Grímssyni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um hvernig þeir gætu hagað yfirheyrslum yfir honum þannig að ekki kæmist upp um samstarf þeirra. Þá segir hann að hann hafi fengið vilyrði frá embættismönnum sérstaks saksóknara um að kæran gegn honum vegna Milestone þjófnaðarins yrði aldrei að neinu.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners