Þetta helst

Spotify og hlaðvörp fræga fólksins


Listen Later

Spotify er löngu búið að leggja undir sig tónlistarmarkaðinn en tilraun streymisrisans til að leika sama leik með hlaðvörp hefur reynst of kostnaðarsöm. Fyrr á árinu fengu 600 starfsmenn Spotify reisupassann og nú hefur 200 til viðbótar verið sagt upp. Öll úr hlaðvarpsdeildinni. Meðal þeirra sem ekki munu gera fleiri þætti fyrir Spotify eru engin önnur en aðals- og stjörnuhjónin Prins Harry og Meghan Markle sem feta í fótspor Barack og Michelle Obama sem sögðu skilið við streymisveituna sænsku í fyrra.
Sjónvarpskynnirinn, grínistinn, íþróttalýsandinn og konungur hlaðvarpanna, Joe Rogan er þó enn á sínum stað, ræðir við alla frá forsetaframbjóðendum demókrata til andstæðinga bólusetninga, reykir gras með Elon Musk og spjallar við Alex Jones.
Snorri Rafn Hallsson segir frá uppruna Spotify og tilraunum á hlaðvarpsmarkaði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners