Mannlegi þátturinn

Stefán Ingvar föstudagsgestur og skápahreinsun í matarspjallinu


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var uppistandarinn, pistlahöfundurinn, leikskáldið og grínarinn Stefán Ingvar Vigfússon. Hann byrjaði mjög ungur að skrifa og var einn þeirra sem stofnuðu sviðslistaviðburðinn Ungleik. Hann hefur framleitt og flutt sýningar, skrifað efni fyrir sjónvarp og leiksvið, skrifað pistla í fréttamiðla og er hluti af uppistandshópnum VHS. Við fórum með honum aftur í tímann á æskuslóðirnar, smá til Danmerkur og svo á handahlaupum í gegnum lífið til dagsins í dag, en hann frumsýnir á næstunni uppistandssýninguna Stefán Ingvar sigrar atvinnulífið.
Svo var það matarspjallið. Frú Sigurlaug Margrét kom auðvitað og í dag skoðuðum við alls konar skápa- búr- ískáps og frystikistuhreinsanir. Það eru að koma mánaðarmót og við veltum fyrir okkur hvað er hægt að elda úr því sem er til á heimilinu.
Tónlist í þættinum í dag:
Don’t Try to Fool Me / Jóhann G. Jóhannsson (Jóhann G. Jóhannsson)
Miami Memory / Alex Cameron (Alex Cameron)
The End / Salóme Katrín (Salóme Katrín)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners