Mannlegi þátturinn

Stefán Jón föstudagsgestur og djúpt Sesarsalat


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Stefán Jón Hafstein. Hann á feril sem stjórnmálamaður, fjölmiðlamaður og rithöfundur. Stefán Jón kom að stofnun Dægurmálaútvarps Rásar 2 og stjórnaði útvarpsþáttunum Meinhorninu og Þjóðarsálinni, þar sem hlustendum gafst færi á að hringja inn og tjá sig um ýmis málefni. Hann var starfsmaður Þróunarsamvinnustofnunar þar sem hann var verkefnastjóri í Namibíu, umdæmisstjóri í Malaví og Úganda, var í Róm og nú er hann kominn aftur til Íslands í bili vegna COVID-19 ástandsins, en hann mun halda aftur til Rómar þegar allt kemst í eðlilegt horf. Við forvitnuðumst um æsku hans og uppvöxt og ferðalag hans í gegnum lífsins til dagsins í dag.
Í matarspjalli dagsins fengum við Þórhildi Ólafsdóttur, kollega okkar hér á Rás 1 úr Samfélaginu. Hún sagði okkur reynslusögu frá því þegar hún bjó til Sesarsalat fyrir fjölskylduna, með eiginmanninn andandi ofan í hálsmálið á henni. Sem sagt salat í matarspjalli dagsins.
UMSJÓN SIGURLAUG MARGRÉT JÓNASDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners