Víðsjá

Stefán Máni - Svipmynd


Listen Later

Margverðlaunaði metsöluhöfundurinn Stefán Máni er einhver afkastamesti rithöfundur landsins og heldur á næsta ári upp á 30 ára rithöfundaafmæli sitt með fleiri en 30 bækur útgefnar. Hann er fæddur í Reykjavík en ólst upp í Ólafsvík og bjó þar fram yfir tvítugt. Stefán Máni hefur gefið út skáldsögur frá árinu 1996 en sló í gegn með glæpasögunni Svartur á leik árið 2004, sem kvikmynduð var nokkrum árum síðar. Söguna vann hann upp úr úrklippusafni sem hann hafði byggt upp frá því að hann var barn, úrklippum um glæpi, mannshvörf og fleiri skyld áhugamál. Hann segist hafa verið algjör introvert, og að á þeim tíma hafi upplestur á eigin verkum verið algjört kvalræði í hans huga. En hann neyddist til að vinna sig út úr sjálfsefanum því allt í einu var komin eftirspurn eftir því sem hann var að gera.
Nokkru síðar kynnti Stefán Máni lögreglumanninn Hörð Grímsson fyrir lesendum sínum, og síðan hafa komið út 12 bækur um Hörð, sem er einhver vinsælasta sögupersóna íslenskrar bókmenntasögu. Stefán Máni hefur hlotið Blóðdropann, íslensku glæpasagnaverðlaunin, fjórum sinnum, nú síðast fyrir skáldsöguna Dauðinn einn var vitni, en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í síðustu viku.
Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,820 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

14 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners