Víðsjá

Steiner, Gerður, Chile og Beethoven.


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um fransk-bandaríska fræðimanninn og rithöfundinn George Steiner sem andaðist í Cambridge á mánudag, níræður að aldri. Steiner var mikilvirkur og áhrifamikill fræðimaður, bókmenntarýnir sem beindi ekki síst sjónum sínum að áhrifamætti tungumálsins, og samhengi bókmennta og samfélags. Margir telja hann í hópi merkustu hugvísindamanna Vesturlanda á síðustu áratugum. Í Víðsjá í dag verður rætt við Ástráð Eysteinsson, prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands um George Steiner. Jón Proppé listfræðingur fjallar um myndlistarkonuna Gerði Helgadóttur og safnið sem við hana er kennt í Kópavogi. Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor í spænsku við Háskóla Íslands horfir til vesturs í Víðsjá á fimmtudögum í febrúar. Í dag fer hún með hlustendur í ferðalag til Chile, og fjallar um kvikmyndir og umrót, undir yfirskriftinni: Öll erum við ryk. Og upplifun nútímamanns á tónlist og ímynd tónskáldsins Ludwigs van Beethovens kemur einnig við sögu.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners