Mannlegi þátturinn

Stockfish, á skíðum yfir Sprengisand og ættfræðigrúsk


Listen Later

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival & Industry Days verður haldin í sjötta sinn dagana 12. til 22. mars 2020 í Bíó ParadíS. Hátíðin er kvikmynda- og ráðstefnuhátíð fagfólks í kvikmyndabransanum og er haldin í Bíó Paradís í samvinnu við öll fagfélög í kvikmyndagreinum á Íslandi og stendur yfir í 11 daga. Með hátíðinni var Kvikmyndahátíð Reykjavíkur endurvakin undir nýju nafni en hún var síðast haldin árið 2001 og var upphaflega sett á laggirnar árið 1978. Við töluðum við dagskrárstjórann Rósu Ásgeirsdóttur í þættinum í dag.
Þann 15.mars fyrir 95 árum var langafi Ragnhildar Birgisdóttur, L.H.Muller ásamt þremur öðrum á leiðinni norður á Akureyri með gufuskipi. Framundan hjá þeim var ferð á skíðum suður Sprengisand. Ferð sem þeir kláruðu. Þeir lentu í misjöfnu veðri og voru oft í hættulegum aðstæðum en einnig upplifðu þeir hálendið í sínu fegursta skarti við mjög góð skilyrði. Ragnhildur sagði okkur frá þessu merkilega ferðalagi og hver tilgangurinn hafi verið.
Ættfræðigrúsk - fjölskyldusaga þín á netinu heitir námskeið á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands undir stjórn Stefáns Halldórssonar, rekstrarhagfræðings og félagsfræðings. Á námskeiðinu verður þeim sem það sækja kennt hvernig hægt er að nýta sér gagnagrunna og skjalasöfn á netinu til að afla upplýsinga um sögu fjölskyldna þeirra allt að 200 ár aftur í tímann. Á námskeiðinu er fjallað um hvernig tölvan er notuð við gagnaleitina og gefin eru hagnýt ráð til að bregðast við villum og veikleikum í gagnasöfnunum. Við heyrðum í Stefáni í þættinum í dag.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners