Mannlegi þátturinn

Stockfish, styrktarþjálfun og Þorbjörg Helga lesandi vikunnar


Listen Later

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival & Industry Days er haldin í sjöunda sinn þessa daganna og stendur til 30.maí í Bíó Paradís. Markmið Stockfish er að efla og auðga kvikmyndamenningu á Íslandi árið um kring og vera íslenskum kvikmyndaiðnaði lyftistöng bæði erlendis og innanlands. Á hátíðinni eru sýndar yfir 20 sérvaldar alþjóðlegar verðlaunamyndir. Marsibil Sæmundsdóttir er framkvæmdastjóri Stockfish og hún kom í þáttinn í dag.
Arnhildur Anna Árnadóttir er 28 ára gömul og hefur bæði æft og keppt í kraftlyftingum frá því árið 2012. Hún er aðalþjálfari lyftingadeildar Stjörnunnar og við ræddum við hana í þættinum í dag um mikilvægi styrktarþjálfunar.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir. Hún er námssálfræðingur, fyrrverandi borgarfulltrúi og núverandi framkvæmdastjóri Köru Connect. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners