Mannlegi þátturinn

Stór matargjöf, kindasögur og Sigurður Líndal


Listen Later

Kaupfélag Skagfirðinga og dótturfyrirtæki þess í matvælaframleiðslu ætla að gefa fólki í erfiðleikum matvöru, sem svarar til 40.000 máltíða, fram til jóla. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, fagnar þessari gjöf og segir að hún hafi ekki getað komið á betri tíma. Ásgerður segir að þörfin hafi aldrei verið meiri, ekki einu sinni í hruninu og bætir við að hún hafi ekki kynnst öðru eins á 26 ára ferli við hjálparstörf. Ásgerður var hjá okkur í dag og sagði frá starfsemi Fjölskylduhjálparinnar og hvernig þessi stóra gjöf nýtist.
Sauðfjárkindin er fíngerð og viðkvæm sagði í einni af útvarpstilkynningum Sauðfjárverndarinnar seint á síðustu öld. Í öðru bindi Kindasagna eru meðal annars rifjuð upp tildrög þessara tilkynninga, sagt frá afdrifum kinda í eldgosum og sauðfjárhaldi í höfuðborginni svo eitthvað sé nefnt. Við ræddum við Guðjón Ragnar Jónasson annan höfunda Kindasagna í þættinum í dag en hann sagði meðal annars að kindasögur séu sérstök grein íslenskrar sagnaskemmtunar sem á sér langa sögu og lifir enn góðu lífi.
Strandabyggð hóf nýverið þáttöku í verkefninu Brothættar byggðir hjá Byggðastofnun. Sigurður Líndal Þórisson var ráðinn verkefnisstjóri og Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, settist niður með honum og bað hann að útskýra um hvað þetta verkefni er.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners