Þetta helst

Stórfyrirtækið Kaupfélag Skagfirðinga og umsvif þess


Listen Later

Kaupfélag Skagfirðinga á Sauðarákróki er orðið að stórfyrirtæki á landsvísu sem fjárfestir í fyrirtækjum á mörgum ólíkum sviðum.
Flóra fjárfestinga kaupfélagsins nær allt frá útgerð og landbúnaði, til framleiðslu á ídýfum og majónessósum, og yfir í afþreyingariðnaðinn.
Sem dæmi um fyrirtæki sem kaupfélagið á má nefna Hamborgarafabrikkuna, Metró, Vogabæ, E. Finnson, Mjólku, American Style, Aktu Taktu, Shake and Pizza, Black Box, Keiluhöllina, Fóðurblönduna, hoppugarðinn Skopp í Kópavogi og síðast en ekki síst þriðjungshlut í stórútgerðinni Vinnslustöðinni í Kópavogi.
Mjólkurkýr Kaupfélags Skagfirðinga er hins vegar útgerðin FISK Seafood. Þátturinn er sá annar af þremur þar sem fallað um er umsvif stórútgerða og eigenda þeirra í öðrum atvinnurekstri á Íslandi. Í fyrsta þættinum var fjallað um fyrirtækjaveldi Guðbjargar Matthíasdóttur í Eyjum og í þeim síðasta verður fjallað um Samherja.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners