Mannlegi þátturinn

Streita um jólin, vinkill um Rauðhettu og Bjarni lesandinn


Listen Later

Við höfum annað slagið núna í desember verið með góða gesti sem hafa gefið góð ráð og hugleitt hvernig við getum lækkað spennustigið og hjálpað okkur að hugsa um það sem skiptir mestu máli á aðventunni, að njóta og einfalda hlutina eins og við getum. Ásta Arnardóttir jógakennari var hjá okkur í síðustu viku og í dag kom til okkar Valdimar Þór Svavarsson ráðgjafi frá Fyrsta skrefinu og við fórum yfir þessa streituvalda og hvað er hægt að gera til að vinna gegn streitu og kvíða.
Við fengum vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag. Í þetta sinn fjallaði hann um aðventuævintýri, jólatilhlökkun og spurninguna um hvort sniðugt sé að setja fram óvilhalla góðbókmenntaútgáfu af Rauðhettu og úlfinum, ómengaða af göllum menningarfortíðarinnar?
Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Bjarni M. Bjarnason rithöfundur. Hann var að senda frá sér nýja bók, Dúnstúlkan í þokunni. Við fengum hann til að segja okkur aðeins frá henni og svo auðvitað frá því hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Bjarni talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Gilgames kviða (súmerskt ljóð frá því u.þ.b. 2500 fyrir krist)
Júditar bók, sem er hluti af biblíunni, á milli gamla testamentsins og þess nýja
Drauma-Jói e. Ágúst H. Bjarnason
Kristnihald undir jökli e. Halldór Laxness
Tónlist í þættinum í dag:
Jólin eru hér / Sigurður Guðmundsson (Sigurður Guðmundsson og Bragi Valdimar Skúlason)
Whistling away the dark / Julie Andrews (Henri Mancini)
Someday At Christmas / Stevie Wonder (Bryan Wells & Ron Miller)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners