Víðsjá

Súðbyrðingurinn, Tanntaka, Borg bróður míns


Listen Later

Í gær var tilkynnt að smíði og notkun súðbyrðingsins, hins dæmigerða norræna trébáts, sem fylgt hefur Norðurlandabúum um árþúsundir, hefði eftir langa bið verið samþykkt inn á lista UNESCO óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Að þessu tilefni tekur Víðsjá hús á mönnum sem kunna til verka þegar kemur að bátasmíðum og ræðir við þá Einar Jóhann Lárusson nema og Hafliða Aðalsteinsson meistara um slíkar smíðar.
VIð ræðum einnig við Þórdísi Helgadóttur skáldkonu, en hún var nýverið tilnefnd til Fjöruverðlauna fyrir sína fyrstu ljóðabók, Tanntöku. Þórdís hefur áður gefið frá sér smásagnasafnið Keisaramörgæsir, og svo er hún hluti af Svikaskáldum sem voru nýverið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir skáldsöguna Olíu.
Og við heyrum dóm um nýja bók Kristínar Ómarsdóttur, Borg bróður míns.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,922 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners