Mannlegi þátturinn

Sundlaugasögur, tilraun í geimnum og haustlægðirnar


Listen Later

Heimildamyndin Sundlaugasögur verður frumsýnd á næstunni, en Jón Karl Helgason hefur unnið að henni í níu ár. Hann hefur heimsótt yfir 100 sundlaugar, myndað fólk í sundi og fengið fólk til að segja sér sundlaugarsögur. Elsti þáttakandinn í myndinni var yfir 100 ára og sá yngsti 10 mánaða. Jón Karl kom í þáttinn og sagði okkur frá því af hverju hann hefur svona mikinn áhuga á sundmenningu Íslendinga, því þetta er ekki fyrsta heimildamyndin hans um hana, því árið 2012 frumsýndi hann heimildamyndina Sundið.
Sævar Helgi Bragason kom svo til okkar og sagði okkur frá áhugaverðri tilraun sem fór fram í gærkvöldi, þegar gervitunglið DART var látið rekast á smástirni með það fyrir augum að reyna að breyta sporbraut þess. Sævar fylgdist með árekstrinum í beinni útsendingu í gærkvöldi og sagði okkur frá því hvernig gekk og hvernig þessi tilraun getur nýst okkur í framtíðinni til að mögulega bjarga jörðinni.
Svo fengum við Elínu Björk Jónasdóttur í mannlegt veðurspjall í dag. Haustið hófst með hvelli um helgina, gular, appelsínugular og rauðar viðvaranir mættu til leiks, líklegast ekki við fögnuð margra. Við ræddum sem sagt haustlægðirnar í veðurspjalli dagsins.
Tónlist í þættinum í dag:
Lítill fugl / Vilhjálmur Vilhjálmsson (Sigfús Halldórsson og Magnús Stefánsson)
Sundhetjan / Sigríður Thorlacius, Bogomil Font og hljómsveit Tómasar R. Einarssonar (Tómas R. Einarsson)
Orðin mín / Sigurður Guðmundsson og Memfismafían (Bragi Valdimar Skúlason)
Litla lagið / Sigrún Harðardóttir (Erlent lag - Ómar Ragnarsson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners