Víðsjá

Sunnefa, skógareinsemd, heyrandi nær


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Þór Tulinius leikstjóra um leikverkið Sunnefu sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói á fimmtudag. Að sýningunni stendur leikhópurinn Svipir en í henni er sögð saga Sunnefu Jónsdóttur sem var kornung í tvígang dæmd til dauða fyrir blóðskömm á fyrri hluta átjándu aldar. Einnig verður í þættinum í dag rætt við Odd Arnþór Jónsson söngvara og Guðrúnu Dalíu Salómonsdóttur píanóleikara um ljóðasöng og skógareinsemd, en þau halda tónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld. Og Arnljótur Sigurðsson verður á sínum stað í Víðsjá á mánudegi með tónlistarhornið Heyrandi nær. Arnljótur segir í dag söguna af því þegar barnabarn Transylvanísks baróns af Rotshcild ættinni auðugu varð ein helsta velgjörðamanneskja djasslistarinnar um miðja síðustu öld og var í kjölfarið tekin í dýrlingatölu í djassvatíkaninu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners