Hrafnhildur Halldórsdóttir ræddi við Björn Inga Hilmarsson leikara um æskuárin á Dalvík, leikfélagið þar í bæ, fjölskylduna, bróðurmissi og ýmislegt fleira. Hann sagði frá leiklistarskólanum, þegar hann greindist með krabbamein á fyrsta ári í skólanum, dvölinni í Svíþjóð og mörgu öðru.