Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Ragnheiði Davíðsdóttur, fyrrum lögreglukonu, blaðamann, forvarnarfulltrúa og framkvæmdastjóra sem nú hefur sest á skólabekk að nýju enda óhrædd við breytingar í gegnum tíðina.
Þær fóru yfir fjölbreyttan feril Ragnheiðar sem hófst þegar hún réð sig 17 ára sem ráðskonu hjá Vigdísi Finnbogadóttur sem átti eftir að reynast henni mikil fyrirmynd og velgjörðarmaður.
Tónlist:
Jón Ólafsson - Sunnudagsmorgunn.
Bruce Springsteen og E. Street Band - Letter to you.
Mannakorn - Óralangt í burt.
Stefanía Svavarsdóttir - Flying.