Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Arnar Gauta Sverrisson fjölmiðlamann og útlitshönnuð. Þau ræddu uppvöxtinn í Keflavík og ástríkt uppeldi, eljuna sem ennþá keyrir Arnar Gauta í gegnum verkefnin sín og mikilvægi þakklætisins, sem er hans leiðarljós í lífinu.
Lagalisti:
Pálmi Gunnars og Ninna Pálma - Vinir vita það.
Sting - Shape of my heart.
Sycamore Tree - La Flamme.
Nýdönsk - Hversdagsprins.