Þetta helst

Svarthærði silfurrefurinn frá Milano


Listen Later

Silvio Berlusconi er látinn. Þetta var umdeildur og merkilegur maður, tiltekin týpa sem hefur verið settur í flokk með mönnum eins og Donald Trump, Vladimir Putin, Rupert Murdoch og Recep Tayyp Erdogan. Berlusconi hefur verið ítrekað sakaður um spillingu og fjársvik, hann hefur verið dæmdur fyrir glæpi, hann hefur keypt vændi og misnotað barn. En hann hefur líka verið forsætisráðherra Ítalíu oftar en einu sinni. Og eins og gengur og gerist með svona tegundir af stjórnmálafólki, hefur töluvert verið fjallað um hann í fjölmiðlum undanfarin ár. Í þætti dagsins nýtir Sunna Valgerðardóttir brot úr nokkrum útvarpsþáttum sem hafa fjallað um Berlusconi. Guðrún Hálfdánardóttir fjallaði um hann í Sterka manninum 2022, Þórður Víkingur Friðgeirsson og Gunnar Hólmsteinn Ársælsson tóku hann fyrir í Sögum af misgóðum mönnum 2014 og honum brá líka fyrir í Þetta helst þætti Veru Illugadóttur um Giorgiu Meloni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners