Víðsjá

Sverrir Guðjónsson - svipmynd


Listen Later

Þegar Sverrir Guðjónsson fékk ungur hlutverk í söngleik í Þjóðleikhúsinu sem krafðist þess að hann syngi á óvenju háu raddsviði fann hann að hann varð að elta þann tón. Í kjölfarið fór hann til Bretlands til að tileinka sér tæknina og er í dag eini menntaði kontratenórsöngvari landsins. Sverrir hóf ferilinn sem barnastjarna í hljómsveit föður síns og söng í danshljómsveitum, kórum, þjóðlagasveitum og leiksýningum, áður en hann lagði fyrir sig kontratenórsöng og sérhæfði sig bæði í gamalli tónlist og nýrri. Fyrir hans tilstilli hefur orðið til fjöldi nýrra tónverka, oftar en ekki samin sérstaklega fyrir Sverri og hans einstaka raddsvið. Sjálfur hefur hann líka átt við tónsmíðar og unnið tónlist með fjölbreyttri flóru listamanna um heim allan. Sverrir Guðjónsson er gestur svipmyndar í Víðsjá dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,800 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

6 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

12 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

1 Listeners