Víðsjá

Sviðsett augnablík, Valgerður biskupsfrú og innviðir hugans


Listen Later

Í Víðsjá dagsins verður haldið í heimsókn í Listasafn Íslands en sýningin Sviðsett augnablik var opnuð þar um síðustu helgi. Sýningin hefur að geyma verk úr safneign safnsins þar sem ljósmyndin er notuð við listsköpun og er hluti Ljósmyndahátíðar Íslands sem nú stendur yfir. Víðsjá ræðir við sýningarstjórann Vigdísi Rún Jónsdóttur um sýninguna. Í þættinum verður jafnframt hugað að Valgerði Jónsdóttur biskupsfrú en sýning um lífshlaup hennar er nú uppi í Þjóðarbókhlöðu vegna þess að í fyrra voru 250 ár eru liðin frá fæðingu þessarar merku konu. Og í Víðsjá hljómar líka pistill frá Birni Jóni Sigurðssyni, leikhúsmanni, sem hann kallar innviðir hugans.
Umsjón: Guðni Tómasson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,922 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners