Víðsjá

Sviðslistir, Skandali, Tímahvörf og Verndargripur


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður rætt við Ásu Richardsdóttur, framkvæmdastjóra alþjóðlegu sviðslistasamtakanna IETM um samtökin, pólitík og áhrifamátt sviðslistanna.
Ægir Þór Jänke, heimspekingur og skáld, heimsækir þáttinn og segir frá tímaritinu Skandala, nýju bókmenntatímariti sem beinir sjónum að skúffuskáldum og hráum verkum.
Flutt verður viðtal frá árinu 2016, við Ófeig Sigurðsson, þýðanda Verndargrips eftir Roberto Bolaño, sem er bók vikunnar að þessu sinni.
Og við heimsækjum Hafnarborg og kíkjum á sýninguna Tímahvörf, sem var opnuð síðustu helgi. Rætt verður við Ágústu Kristófersdóttur, safnstjóra, um sýninguna, en þar birtist áhorfandanum sýn átta samtímaljósmyndara á Hafnarfjörð.
Tónlist:
Patti Smith - Ghost Dance
Patrick Watson - Weight of the World
Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners