Víðsjá

Svipmynd af Ara Braga Kárasyni


Listen Later

Ari Bragi Kárason eyddi öllum fermingarpeningunum í geisladiskabúð og tæmdi þar trompetrekkann. 16 ára stakk hann af til New York til þess að sjá átrúnaðargoðin í jazzklúbbum borgarinnar. Hann einsetti sér að flytja þangað og læra en eftir fimm ára dvöl og útskrift með láði fór hann að tvístíga frammi fyrir raunveruleika tónlistarbransans. Þá gerði hann sér lítið fyrir, varð afreksmaður í íþróttum og sló Íslandsmet í spretthlaupi sem enn stendur. En tónlistin varð ofan á að lokum og nýlega afrekaði Ari Bragi að verða fyrsti Íslendingurinn til að fá fastráðningu í Stórsveit danska útvarpsins. Trompetleikarinn Ari Bragi Kárason er gestur okkar í svipmynd dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,841 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners