Víðsjá

Svipmynd af Arnhildi Pálmadóttur


Listen Later

?Hús eiga ekki að líta út eins og eitthvað ákveðið, heldur á formið að fylgja framboði á þeim efnum sem við höfum núna, efnum sem hafa þegar losað kolefni?
Þetta segir Arnhildur Pálmadóttir arkitekt, en hún er gestur okkar í svipmynd dagsins. Arnhildur hlaut í liðinni viku viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð á húsnæðisþingi. Í mati dómnefndar sagði meðal annars: ?Arnhildur hefur sýnt eftirtektarverðan kraft, framsækni, frumkvæði og árangur á sviði vistvænnar mannvirkjahönnunar. Arnhildur hefur slegið nýjan tón í íslenskri mannvirkjahönnun með framsækinni hringrásarhugsun.? Arnhildur ólst upp í skapandi umhverfi á Húsavík, lærði arkitektúr Listaháskóla Íslands og stundaði framhaldsnám í Barcelona. Í dag rekur hún sína eigin stofu s.ap arkitektar en í samstarfi við einn fremsta hringrásarhönnuð Norðurlandanna, Lendager group.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,849 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners