Víðsjá

Svipmynd af fatahönnuði, Armeló


Listen Later

Ragna Sigríður Bjarnadóttir, fatahönnuður, var ráðin fagstjóri í fatahönnun við Listaháskóla Íslands í sumar og er því nýtekin við starfinu. Hún lærði einmitt sjálf við sama skóla en fór utan til Kaupmannahafnar í framhaldsnám. Eftir útskrift starfaði Ragna við fagið í nokkur ár í Kaupmannahöfn, og fékk þar heilmikla innsýn í bransann. En eftir að hafa kynnst danska fataiðnaðinum og öðlast reynslu fékk hún nóg af því að horfa upp á sóunina og grænþvottinn sem á sér stað í fjöldaframleiðslu á fatnaði. Hún ákvað að flytja aftur heim og sér ekki eftir því. Ragna verður gestur okkar í Svipmynd vikunnar.
Einnig rýnir Kristín María Kristinsdóttir í nýjustu skáldsögu Þórdísar Helgadóttur, Armeló.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,849 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners