Víðsjá

Svipmynd af leikara; Sigurður Þór Óskarsson


Listen Later

Sigurður Þór Óskarsson, leikari, útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2012 og hefur síðan starfað hjá Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu ásamt því að koma fram í kvikmyndum og sjónvarpi. Meðal verka sem hann hefur komið fram í eru leikritin Billy Elliot, Djöflaeyjan, Kæra Jelena, Emil í Kattholti og Deleríum Búbónis en á skjánum hefur hann komið fram í Rökkri, Ófærð og Allra síðustu veiðiferðinni svo fátt eitt sé nefnt. Leiklistin og tónlistin hafa fylgt Sigurði frá unga aldri og á framhaldsskólaárum sínum hálfslysaðist hann inn í aðalhlutverk leikrits og hefur allar götur síðan staðið reglulega á fjölunum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners