Víðsjá

Svipmynd af Lilju Sigurðardóttur, Kramp


Listen Later

Lilja Sigurðardóttir glæpasagnahöfundur er nýr bæjarlistarmaður Kópavogs. Hún hefur þó ekki alltaf búið þar í bæ. Lilja var aðeins fimm ára þegar hún flutti lagðist í heimshornaflakk með fjölskyldu sinni. Þau bjuggu í Svíþjóð, Mexíkó og á Spáni auk þess að ferðast um fleiri lönd, en komu alltaf reglulega til Íslands. Planið var alls ekkert að verða rithöfundur en handritasamkeppni Bjarts árið 2009 varð til þess að hún skrifaði sína fyrstu bók, Sporið. Lilja verður gestur okkar í Svipmynd vikunnar.
Gréta Sigríður Einarsdóttir rýnir í Kramp eftir chileska rithöfundinn Mariu Jose Ferrada, sem kom nýverið út hjá Angústúru í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,849 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners