Víðsjá

Svipmynd af Lovísu Ósk Gunnarsdóttur


Listen Later

Lovísa Ósk Gunnarsdóttir byrjaði snemma að dansa en stefndi þó ekki á atvinnudansarann. Hún bjóst við að þurfa að finna sér annað að gera en sá tími kom hins vegar aldrei. Hún hafði verið fullgildur meðlimur Íslenska dansflokksins í 16 ár þegar hún slasaðist illa og var kippt út af sviðinu um hríð. Um svipað leyti hélt Lovísa Ósk að hún væri að byrja á breytingarskeiðinu og opnaði reynslan augu hennar fyrir því hvernig það er að eldast og hvaða áhrif það hefur á sjálfið. Hún lagðist í rannsóknarvinnu og úr varð útskriftarverkefni hennar When the bleeding stops sem hefur nú ferðast um heiminn. Lovísa Ósk, sem tók nýverið við sem listdansstjóri Íslenska dansflokksins, er gestur okkar í svipmynd dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,051 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

8 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

65 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners