Víðsjá

Svipmynd af teiknara: Rán Flygenring


Listen Later

Rán Flygenring er teiknari, en einnig rithöfundur, listamaður, hönnuður og aktívisti. Hún fæddist í Noregi en ólst að mestu leyti upp í Hlíðunum, umkringd pennum og pappír með þá ósk í brjósti að verða sendill þegar hún yrði stór. Rán er margverðlaunaður höfundur sem hefur gefið út fjölda bóka, ein eða í félagi við aðra. Í gær kom út hennar þriðja samstarfsverkefni með Hjörleifi Hjartarsyni, bókin Álfar. Rán er náttúruverndarsinni og í sumar vakti hún mikla athygli fyrir myndlýsingar sínar á sögu hvalveiða við Ísland. Rán verður gestur Víðsjár í Svipmynd dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,849 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners