Víðsjá

Svipmynd: Goddur


Listen Later

Guðmundur Oddur Magnússon, oftast kallaður Goddur, er listamaður og fyrrverandi prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Hann stundaði myndlistarnám við nýlistadeild MHÍ og lærði svo grafíska hönnun við Emily Carr University of Art & Design í Kananda.
Goddur kom á námi í grafískri hönnun við Myndlistarskólann á Akureyri og varð deildarstjóri í grafískri hönnun við MHÍ 1995 til loka skólans. Síðan vann hann að stofnun hönnunardeildar við Listaháskóla Íslands og var þar deildarstjóri í grafískri hönnun frá upphafi. Opinberlega er Goddur hættur að kenna og sestur í helgan stein en hann situr ekki auðum höndum heldur stundar rannsóknir af kappi og heldur fyrirlestra.
Það er aðeins eitt á dagskrá í Víðsjá dagsins, og það er listamaðurinn og kennarinn Goddur.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Guðni Tómasson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,884 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners