Mannlegi þátturinn

Sýklalyfjanotkun, lestarvinkill og Árni lesandi vikunnar


Listen Later

Er hugsanlegt að inntaka á sýklalyfjum snemma í barnæsku geti haft áhrif á heilsu barna síðar meir, eins og til dæmis svörun við bólusetningum? Birta Bæringsdóttir starfar sem sérnámslæknir á Barnaspítalanum og er að gera rannsókn sem snýst um þetta. Sýklalyf geta haft áhrif á þarmaflóruna í meltingarveginum sem er mikilvæg fyrir þroska ónæmiskerfisins og hugsanlegt er að sýklalyfjanotkun geti valdið því að einstaklingar séu útsettari fyrir sýkingum. Við tölum við Birtu hér á eftir.
Við fáum nýjan vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag eins og undanfarna mánudaga. Í þetta sinn ber hann vinkilinn að lestarteinum. Meira um það hér á eftir.
Og lesandi vikunnar í dag er Árni Árnason, rithöfundur. Hann var að senda frá sér bókina Vængjalaus. En í dag ætlar hann að segja okkur frá því hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Árni talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Mars eftir Sunnevu Kristínu Sigurðardóttur
Ólöf eskimói efir Inga Dóra Björnsdóttir
Þar sem vegurinn endar eftir Hrafn Jökulsson
Eyjan hans Múmínpabba eftir Tove Janson
Takk fyrir komuna eftir nemendur í ritlist
Mánasteinn eftir Sjón
Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson
Vigdís Grímsdóttir, Frederik Backman, Jonas Jonasson og Paul Auster.
Tónlist í þættinum í dag:
Hámenningin / Halli Reynis (Halli Reynis)
Ást er æði / Björgvin Halldórsson og Ragnheiður Gröndal (Sam & Ruby og Kristinn G. Bjarnason)
Bruce Springsteen / Used cars (Bruce Springsteen)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners