Samstöðin

Synir Egils, 7. jan - Forsetinn, samfélagið, stríðsglæpir og vandi Sjálfstæðisflokksins


Listen Later

Sunnudagurinn 7. janúar
Synir Egils: Forsetinn, samfélagið, stríðsglæpir og vanda Sjálfstðisflokksins
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Erla Hlynsdóttir blaðakona á Heimildinni, Finnbjörn A. Hermannsson forseti Alþýðusambandsins og Róbert Marshall blaðamaður og útivistarfrömuður og ræða komandi forsetakjör, kjaraviðræður og ástandið í samfélaginu. Þeir bræður munu meta stöðu þingflokkanna en síðan heyrum við í Helen Ólafsdóttur öryggisráðgjafa sem heldur því fram að íslensk stjórnvöld ættu að styðja kæru stjórnar Suður Afríku um stríðsglæpi Ísrael. Í lokin tökum við stöðuna á Sjálfstæðisflokknum, sem aldrei hefur mælst veikari. Vilhjálmur Árnason ritari og þingmaður flokksins, Vilhjálmur Bjarnason fyrrum þingmaður og Stefán Einar Stefánsson blaðamaður velta fyrir sér styrkleika, veikleika, tækifærum og ógnum Sjálfstæðisflokksins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners