Samstöðin

Synir Egils: Þjóðarmorð, stjórnarkreppa og kjarabarátta


Listen Later

Sunnudagurinn 28. janúar
Synir Egils: Þjóðarmorð, stjórnarkreppa og kjarabarátta
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Bjarni Karlsson guðfræðingur, Drífa Snædal talskona Stígamóta og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingkona og ræða stórar fréttir, mikil tíðindi og eldfimt ástand hér heima og innanlands. Þeir bræður munu meta stöðuna í pólitíkinni og svo sláum við á þráðinn til Helenar Ólafsdóttur öryggisráðgjafa og berum undir hana ákvörðun Bjarna Benediktssonar um að frysta framlög til Hjálparstofnunar Sameinuðu þjóðanna á Gaza. Í lokin fáum við Þórdís Ingadóttir lagaprófessor og segir okkur frá Alþjóðadómstólnum og túlkar úrskurð hans um þjóðarmorð Ísraelsstjórnar á Gaza.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners