Þetta helst

Syrgjandi foreldrar Sigurðar Kristófers


Listen Later

Á undanförnum dögum hafa björgunarsveitir staðið fyrir fjáröflun með sölu á Neyðarkallinum. Salan í ár vakti sérstaklega mikla athygli og seldist kalllinn upp víðast hvar um landið. Neyðarkallinn í ár er nefninlega tileinkaður Sigurði Kristófer McQuillan Óskarssyni. Hann lést aðeins 36 ára gamall í slysi við björgunaræfingar í Tungufljóti í fyrra.
Sigurður var vinamargur og kröftugur björgunarsveitarmaður sem var formaður í björgunarsveitinni Kyndli í Mosfellsbæ.
Í þessum þætti ætlum við að ræða við fólkið sem fylgdi Sigurði í gegnum lífið og elskaði hann meira en allt. Foreldrar hans, þau Karin Agnes McQuillan og Óskar Ágúst Sigurðsson, bjóða okkur til sín á æskuheimili Sigurðar í Árbænum. Þar hittum við líka nána frænku hans, hana Auði Lorenzo.
Umsjón: Þóra Tómasdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners