Mannlegi þátturinn

Tæknifærninámskeið, Auður Axelsdóttir og Þórðarhellir


Listen Later

Mæðginin Rannveig Ernudóttir og Huginn Þór Jóhannsson settu á fót námskeið til að kenna eldri borgurum á ýmis snjalltæki og efla tæknifærni þeirra. Og nú á tímum COVID19 og samkomubanns þá hyggja þau á að nýta sér tæknina sjálf til þess að ná til nemenda sinna með fjarkennslu og þá er spurning hvort þau fái fólk sem þarf að læra á tækni, til þess að tileinka sér tækni fjarkennslu. Við fengum þá Huginn Þór Jóhannsson og Úlf Atlason í þáttinn í dag, en þeir eru verkefnastjórar á námskeiðinu.
Um síðastliðna helgi stóð Hugarafl fyrir beinu samtali við þjóðina á facebooksíðu Hugarafls. Yfir þúsund manns hafa skoðað streymið sem verður framvegis á föstudögum. Næsta föstudag mun Bragi Reynir Sæmundsson sálfræðingur Hugarafls sjá um samtalið sem fer þannig fram að fólk sendir honum fyrirspurnir á netinu og hann svarar. Auður Axelsdóttir framkvæmdastjóri Hugarafls segir afar mikilvægt að hlúa að geðheilsunni í núverandi aðstæðum, mikilvægi þess að halda rútínu og möguleikunum á að breyta mynstrum í daglega lífinu. Einnig hvernig við getum hlúð að hvort öðru. Auður var í þættinum í dag.
í snjókomu og byl norður á Ströndum grúskaði Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, í gömlum Strandapóstum og rakst þar á frásögn af Þórði nokkrum sem sagan segir að hafi hafist við í Þórðarhelli í Reykjaneshyrnu - Sagan segir að Þórður hafi komið sér í duggu til Hollands og það gerði líka frægari sögupersóna, sjálfur Jón Hreggviðsson. Kristín sagði meira frá Þórðarhelli í þættinum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners