Þetta helst

Taíkonátanir í Himnahöllinni


Listen Later

Okkur berast ófáar fregnirnar af því hvað NASA og SpaceX, Elon Musk og Jeff Bezos eru að brasa í geimnum, enda ýmislegt að gerast þar. En við heyrum minna af því sem er að gerast hinu megin á hnettinum þar sem Kína hefur lagt fram afar metnaðarfulla fimm ára geimferðaáætlun sem ber heitið Sjónarhorn og hefst á þessum orðum forseta landsins, Xi Jinping: ?Að kanna hið gríðarstóra kosmós, þróa geimiðnaðinn og gera Kína að geimveldi er okkar eilífi draumur.?
Góður árangur í geimnum gegnir veigamiklu hlutverki í að styrkja stöðu Kína á jörðu niðri, efnhagslega, pólitískt og hernaðarlega auðvitað en einnig tæknilega, og er þannig liður í því að nútímavæða þetta stóra land.
Snorri Rafn Hallsson segir frá framtíðaráformum Kína í geimnum í þætti dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners