Víðsjá

Táknfræði Völuspár, Húslestur og Lungu


Listen Later

Í Húslestri, nýútkominni bók Magnúsar Sigurðssonar færir höfundur fornan íslenskan sið í nýjan búning. Textinn dansar á mörkum skáldskapar og veruleika, innblásinn af ritgerðarforminu. Viðfangsefnin eru ofin úr ólíkum áttum og koma lesandanum sífellt á óvart. Hverjum hefði til að mynda dottið í hug að samloka gæti verið smurð með skít þökk sé portúgölskum þýðanda Voltaire? Og hefur þú hlustandi góður spurt þig að því afhverju hundar þefa af rassi hvors annars? Við ræðum við höfundinn í þætti dagsins.
Á haustdögum gaf Hið íslenska bókmenntafélag út safn greina sem fjalla um rannsóknir á miðaldatextum með áherslu á nýjar rannsóknir á Völuspá og tengsl kvæðisins við myndræna túlkun og frásagnir sem fjalla um endalok heimsins. Ritstjórar greinasafnsins eru Þórhallur Eyþórsson og Pétur Pétursson og meðal greinahöfunda er geðlæknirinn Haraldur Erlendsson, sem rýnir í táknmál Völuspár útfrá kenningum sálgreiningar og myndmáli ólíkra menningarheima. Víðsjá sótti Harald heim og kafaði með honum í táknfræði dómsdagskveðskaps.
En við byrjum á bókmenntarýni frá Gauta Kristmannssyni, sem að þessu sinni fjallar um Lungu eftir Pedro Gunnlaug Garcia.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,884 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners