Mannlegi þátturinn

Talmeinafræði, minningarstund um Sviða GK og póstkort um Pútín


Listen Later

6.mars Evrópudagur talþjálfunar og við fengum tvo talmeinafræðinga í þáttinn, þær Bryndísi Guðmundsdóttur og Hjördísi Hafsteinsdóttur. Við kynntumst aðeins vinnu talmeinafræðinga til að aðstoða fólk með málstol, til dæmis eftir heilablæðingu, í síðustu viku. En í dag fræddumst við um aðkomu talmeinafræðinga á ýmsum aldursskeiðum í lífi barna og svo vinnu þeirra með fólki á öllum aldri. Algengustu þjálfunarþættir tengjast til dæmis, seinkuðum málþroska, málþroskaröskun, stami, hæsi og fleiru. Við fengum þær Bryndísi og Hjördísi til að segja okkur betur frá í þættinum í dag.
Minningarstund verður í Hafnarfjarðarkirkju á sunnudaginn kl.11 um skipverjana 25 sem fórust með togaranum SVIÐA GK, sem var gerður út frá Hafnarfirði, fyrir rétt rúmum 80 árum úti fyrir Snæfellsnesi. Alls fórust 25 sjómenn, 14 þeirra voru kvæntir, 49 börn misstu föður eða fósturföður. Nær helmingur skipverjanna átti heimili í Hafnarfirði til dæmis bjuggu fjórir þeirra í sömu götunni. Í safnaðarheimilinu má sjá sýningu um þetta mikla sjóslys, sem Þorvaldur Karl Helgason prestur og Egill Þórðarson loftskeytamaður settu upp. Við fengum þá til að segja okkur frá minningarstundinni, sýningunni og þessum mikla skaða.
Við fengum svo að lokum póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni í dag. Í póstkorti dagsins segir Magnús frá því sem hann hefur verið að lesa nú þegar veður hefur hamlað útivist og daglegum gönguferðum. Hann hefur verið að lesa sér til um Vladimir Putin og þá heimspeki sem hann hefur tileinkað sér og notað sem réttlætingu fyrir að ráðast á Úkraínu. Um það fjallar póstkortið að þessu sinni.
UMSJÓN ÞORGERÐUR ÁSA AÐALSTEINSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners