Þetta helst

,,Tékkneski sfinxinn" sem vill flytja út vikur úr Kötlu


Listen Later

Fyrirtæki tékkneska milljarðamæringins Daniel Kretinsky vill byggja tveggja kílómetra langa bryggju við Alviðruhamra á austanverðum Mýrdalssandi á Suðurlandi. Hann vill nota bryggjuna til að flytja út allt að fimm milljónir tonna af vikri frá Íslandi á ári. Umhverfismat á verkefninu stendur nú yfir.
Efnið sem fyrirtækið vill flytja út um þess bryggju er gjóska sem féll til við eldgos í Kötlu árið 1918. Fyrirtækið hefur búið til orðið Kötlusalli til að aðgreina þetta efni frá öðrum vikri á Íslandi, segir framkvæmdastjóri þess, Ragnar Guðmundsson.
Daniel Kretinsky er vægast sagt stórtækur fjárfestir í Evrópu. Hann á meðal annars stóran hlut í enska fótboltaliðinu West Ham, tékkneska fótboltaliðið Slavia Prag, skóbúðina Foot Locker, hlut í bresku verslanakeðjunni Sainsburys auk þess sem hann keypti breska póstfyrirtækið Royal Mail í lok síðasta árs. Sú fjárfesting Kretinsky vakti mikla athygli þar sem um er að ræða fyrrverandi ríkisfyrirtækið og er þetta í fyrsta skipti sem erlendur aðili eignast póstfyrirtækið.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners