Víðsjá

Textíll, Blóðuga kanínan, Cabarett


Listen Later

Við rifjum upp kvikmynd sem er fímmtíu ára um þessar mundir, kvikmyndina Cabarett frá 1972, sem á kannski ágætlega vel við núna þrátt fyrir að gerast í Berlín á millistríðsárunum. Myndin hlaut 8 óskarsverðlaun á sínum tíma, en var samt ekki valin besta myndin það ár.
Við lítum inn í Þjóðminjasafnið og hittum þar fyrir Steinunni Kristjánsdóttur, fornleifafræðing, en hún flytur fyrirlestur í safninu á morgun, þar sem hún segir frá vangaveltum sínum varðandi textílgerð á miðöldum og rannsóknum á þeim klæðum sem enn eru varðveitt. Margt hefur komið Steinunni á óvart í þessu grúski, meðal annars það, að svo virðist sem heilmikil framleiðsla á textíl hafi farið fram hér á landi, en að áhugi og rannsóknir á efninu hafi alltaf lotið í lægra haldi fyrir handritunum.
Blóðuga kanínan var frumsýnd í Tjarnarbíó um helgina. Um er að ræða verk eftir Elísabetu Jökulsdóttur sem er nú á fjölunum í fyrsta sinn. Nína Hjálmarsdóttir fjallar um verkið í þætti dagsins.
Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,884 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners