Þetta helst

Það skiptir máli hvar gervigreindarflögurnar eru framleiddar


Listen Later

Nvidia er nú orðið verðmætasta fyrirtæki heims. Gervigreindarbyltingin er á fullri ferð, en fréttir síðustu daga benda til þess að leið gervigreindar sé ekki endilega bein leið. Það eru vissulega stórir sigrar, eins og ævintýralegt hlutabréfaverð Nvidia, fyrirtækis sem framleiðir íhluti fyrir þróun gervigreindar, en það eru líka sorgir. Skyndibitarisinn McDonalds bakkaði á dögunum út úr samstarfi við IBM, frumkvöðul á sviði gervigreindar, um þróun á tölvusvörun með gervigreind fyrir sjálfsafgreiðslu. Þróunin hafði ekki skilað nægilega miklum árangri.
Nvidia er alþjóðlegt tæknifyrirtæki með aðsetur í Kalíforníu í Bandaríkjunum sem framleiðir sérstakar flögur sem notaðar eru í tölvur sem keyra áfram gervigreind. Í þættinum verður til nýyrðið spunaflögur yfir það sem Nvidia framleiðir, en vörur fyrirtækisins má segja að keyri áfram gervigreindarbyltinguna. Bandaríkjamenn róa nú að því öllum árum að fá framleiðslu á þessum mikilvægu flögum til sín í stað þess að framleiðslan fari fram í Taívan.
Eyrún Magnúsdóttir fjallar um stöðu í gervigreindarbyltingunni, sorgir og sigra og ræðir við Brynjólf Borgar Jónsson framkvæmdastjóra Datalab.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners