Þetta helst

Þau stjórna Evrópu og hittast í Hörpu II


Listen Later

Fjórði leiðtogafundur í sögu Evrópuráðsins, sá fyrsti síðan 2005, hefst í Hörpu í dag. Hátt í fimmtíu þjóðarleiðtogar, sem stýra löndunum í álfunni okkar, ætla að hittast í Hörpu í Reykjavík, eftir að hafa flogið misflott frá hinum og þessum löndum og keyrt í glænýjum Audium eftir lokuðum strætum miðborgarinnar, undir vökulum augum sérþjálfaðra og þungvopnaðra lögreglumanna og kvenna. Þau ætla að ræða málin, með það að markmiði að koma á friði í Evrópu, draga Rússa til ábyrgðar fyrir glæpi sína og almennt stilla saman strengi. Þau enda á að undirrita The Reykjavik Agreement, Reykjavíkursáttmálann, sem íslensk stjórnvöld vona að fari í sögubækurnar. Sunna Valgerðardóttir og Oddur Þórðarson halda áfram spjalli sínu um Leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík í þessum seinni þætti Þetta helst um fólkið sem er að heimsækja Ísland.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners