Mannlegi þátturinn

Þitt nafn bjargar lífi, Bragi og barnakórinn og áhrif lýsingar


Listen Later

Íslandsdeild Amnesty International hefur ýtt úr vör árlegu herferðinni, Þitt nafn bjargar lífi, en í ár eru tekin fyrir tíu mál þolenda mannréttindabrota og við fengum að heyra sögur tveggja þeirra í þættinum í dag. Mál Wendy Galarza frá Mexíkó sem heimsótti Ísland í lok nóvember og tók þátt í málþingi og mál Mikita Zalatarou frá Hvíta-Rússlandi sem er aðeins 17 ára gamall en hann var dæmdur til 5 ára fangavistar. Til þess að segja okkur sögur þeirra og frá herferðinni komu í þáttinn Anna Lúðvíksdóttir og Bryndís Bjarnadóttir frá Íslandsdeild Amnesty Inernational.
Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti á dögunum deildarstjóra Tónskóla Hólmavíkur Braga Þór Valsson og tvo nemendur og kórfélaga, þær Kolfinnu Visu Aspar Eiríksdóttur og Ísafold Lilju Óskarsdóttur. Kórinn sem Bragi stjórnar tók nýlega upp lagið Jólin koma sem er eftir Braga og við heyrðum hvað stúlkunum finnst um söng og Bragi sagði frá kórstarfinu.
Við veltum fyrir okkur áhrifum ljóss og birtu á okkur í hýbýlum og hvað við getum gert til að skapa vellíðan heima með hjálp lýsingar. Gluggar, stærð, staðsetning og dýpt rýma í íbúðum hafa mikil áhrif. Ásta Logadóttir er doktor í verkfræði og formaður ljóstæknifélagsins, hún kom í þáttinn í dag og fræddi okkur um lýsingu.
UMSJÓN GUÐRÚUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners