Rauða borðið

Þjóðarmorð, innflytjendur, Græn landamæri og sósíalisminn í Svíþjóð


Listen Later

Fimmtudagurinn 12. október
Þjóðarmorð, innflytjendur, Græn landamæri og sósíalisminn í Svíþjóð
Við stöndum á þröskuldi þjóðarmorðs í Palestínu. Og svo virðist sem stjórnvöld á Vesturlöndum ætli að bæði að hvetja og styðja Ísraelsstjórn til þess. Við ræðum um þessa nöpru stöðu við Hjálmtý Heiðdal formann félagsins Ísland-Palestína og þá Qussay Odeh og Fahad Jabali, sem báðir eru íslenskir Palestínumenn. Darius Dilpsas, rafvirki og innflytjandi frá Litháen, segir okkur frá íslenskum vinnumarkaði í tilefni af nýrri skýrslu ASÍ um stórfelld vinnumarkaðsbrot gagnvart innflytjendum. Kvikmyndin Græn landamæri eftir Agnieszku Holland verður frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Valur Gunnarsson kemur til okkar og segir frá þessari mögnuðu mynd, bestu mynd sem Valur hefur séð um háa herrans tíð. Í lokin kemur Steingrímur Jónsson, bæjarfulltrúi Vinstriflokksins í Lundi, að Rauða borðinu og segir okkur frá stjórnmálum og sósíalisma í Svíþjóð.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners