Þetta helst

Þjóðhetjan og stríðsglæpamaðurinn frá Ástralíu


Listen Later

Helsta stríðshetja Ástrala, faðir ársins, stríðsglæpamaður. Ástralski hermaðurinn Benjamin Roberts-Smith er ekki allur þar sem hann er séður. Hann myrti óbreytta borgara í Afganistan á árunum 2009 til 2012. Að auki fyrirskipaði hann aftökur án dóms og laga, hafði uppi hótanir gegn samstarfsmönnum sínum og réðst á óbreytta Afgana svo skerast þurfti í leikinn. Þetta staðfesti dómstóll í Sydney í upphafi mánaðar þegar meiðyrðamáli Roberts-Smith gegn þremur blaðamönnum sem greindu frá stríðsglæpum hans árið 2018 var vísað frá á grundvelli þess að þeir hefðu sagt satt og rétt frá misgjörðum hermannsins fyrrverandi.
Fréttirnar skóku Ástralíu og þykir sigur blaðamannanna mikilvægur fyrir fjölmiðlafrelsi í landinu. Rannsóknir standa nú yfir á öðrum stríðsglæpum og svo gæti farið að Roberts-smith verði fangelsaður fyrir glæpi sína.
Snorri Rafn Hallsson segir frá málinu í þætti dagsins
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners